Þessi síða inniheldur ferðalýsingar okkar; Önnu Hrefnudóttur og Garðars Harðar  á mótorhjóli um norðurlöndin sumarið 2008. Við ferðuðumst umDanmörk, Svíþjóð og Noreg og svo með ferjunni Norrænu heim til Íslands. 

 

03.06.2008 09:28:06 / nordurlond

Af stað !

04.06.2008 18:30:46 / nordurlond

fljugandi fullar kennslukonur

Ja, ta erum vid komin til Hardar og Ingu i Hjärrup og buin ad keyra fyrsta prufuturinn saman a hjolinu afallalaust!  En tad er nu rett svo ad vid seum buin ad na okkur eftir flugid i gaer.  Utsynid var frabaert og vedrid gott, fair fartegar og velin haggadist hvergi.  En hvorugt okkar hafdi samt upplifad erfidari flugferd en tessa!!!  
Ju, tad var hopur af konum (20 til 30 stk.) sem voru ad hella upp a sig.  Taer voru greinilega kennarar fra sama skola ad fara ad skvetta aerlega ur klaufunum äi Kaupmannahofn.  Havadinn og yfirgangurinn i teim var slkur ad tad var eins og ad vera a Naesta bar tegar fullt er tar af folki og allir ad skvaldra.  To synu verra tvi ad a barnum getur madur to äkvedid hvenaer madur fer ut, en ekki i flugvel.  Vid setjum herna bradum mynd af okkur og hjolinu.
AH

 


+Þá er ferðin hafin áleiðis til Kaupmannahafnar og þaðan til Hjärup í Svíþjóð, hvaðan við munum gera út frá og keyra um Danmörku, Svíþjóð og Noreg.

 

31.05.2008 18:40:14 / nordurlond

Áfram veginn .....

05.06.2008 18:16:20 / nordurlond

Útspark og E6

Þjóðhátíðardagurinn var í Svíþjóð í gær 6. júní og af því tilefni fórum við langan rúnt um Malmö og svæðið þar í kring með íslenska fánann á hjólinu eins og sést á myndinni hér að ofan þegar við erum að leggja af stað. Vöktum við víða töluverða athygli :klikk:


Hér er Garðar á hraðbrautinni E6 og það er umferðarteppa vegna vegaviðgerða (það eru víðar sundurgrafnar götur en í miðbæ Reykjavíkur!).  Við ókum til Helsingjaborgar og aftur heim til Harðar og Ingu.  Í Helsingjaborg var mikið húllumhæj á götum úti vegna að verið var að "útsparka" stúdentunum úr skólum.  En það er það sem við köllum að útskrifa. En sem sagt sparka svíarnir stúdendunum sínum út úr skólunum!
Allt gekk vel í þessari ferð.  Myndin sem tekin var af okkur algölluðum áður en við lögðum af stað mistókst.  Tökum aðra á morgun



07.06.2008 08:27:42 / nordurlond

Danmark her vi kommer




Nú erum við að leggja á stað í nokkra daga ferð um Danmörk og hitinn hér í Hjerup er 26 gráður þegar klukkan er bara hálf ellefu að morgni. Skrifum meira síðar.

11.06.2008 10:12:13 / nordurlond

Komin frá Danmörku


Hæ við erum komin aftur til Svíþjóðar.
Danmerkurferðin gekk vel.  Sváfum vel á vindsængunum og fengum frábært veður.  Nú tökum við það rólega í nokkra daga áður en við leggjum í ferðina til Noregs.  
AH
Ég ætla að bæta aðeins við það sem Anna skrifaði. 
Við byrjuðum á því að skipta út tjaldinu sem við höfðum keypt í pakka með stólum og dýnum ,og skiptun svo út dýnunum fyrir vindsængur eins og Anna skrifaði hér að framan. Tjaldið í pakkanum var svo lítið að það var engin leið að komast fyrir í því nema rétt til að leggjast þar fyrir, og ekkert aukapláss, svo keyptum við mjög gott fjögra manna tjald með fordyri þar sem við gátum komið öllum farangri inn ásamt okkur. Þá gat Danmerkurferðin hafist og allt gekk vel. Við hjóluðum nokkur hundruð kílómetra á fjórum dögum um Sjáland og Fjón og hittum vini Önnu og systur hennar og mág og aðra sem á vegi okkar urðu, meðal annars nokkra dani sem þurftu að fá ýtarlegar upplýsingar um þetta mótorhjól sem þeim leist feikna vel á og höfðu heyrt um en ekki séð. Sem sagt allt gekk eins og danir segja: skide godt (hold da kjæft - for helvede) 
:)

GH

 



13.07.2008 10:52:08 / nordurlond


Þessi mynd er tekin í Kristjaníu og er eins og sjá má "orginal".

 

Hérna eru hjónin Hörður, pabbi Garðars, og Inga kona hans åsamt Garðari.  En við fórum að borða a kínverskum veitingastað i Lomma síðasta kvöldi' áður en við leggjum iíann. En við höfum dvalið hjá þeim á milli þess sem við hðfum hjólað hér um.   


15.06.2008 22:12:33 / nordurlond

Jæja.... þá er að leggja í'ann


En á morgun (mánudag) rennur stora stundin upp, en þá leggjum við af stað til Bergen.  Dagurinn hefur farið í að undirbúa hjól og farangur undir það.  Það eru 13 til 14 hundruð km. til Bergen ef farin er styðsta leið yfir fjöllin.  En kannski förum við suðurfyrir - það fer eftir atvikum..  Þannig að ef við ökum að meðaltali 200 km. á dag þá komumst við það á viku, en við höfum tvær vikur til stefnu svo við höfum nægan tíma til að fara rólega yfir. 

AH og GH

Jæja þá erum við búin að setja inn nokkrar myndir úr ferðinni, en við höfum átt í mesta basli með að setja þær í þokkalegt viðmót. Við höldum áfram að reyna og ætlum að reyna að setja inn lifandi myndir líka þegar við finnum ráð til þess. Myndirnar hér að neðan eru ótextaðar en við ráðum bót á því síðar.

 


Herna erum vid ad leggja i hann fullhladin, samtals 380 kilo.


Keyrslan um Noreg er mikid svona i bland vid fagra firdi

19.06.2008 11:52:18 / nordurlond

I Oslo i syngjadi rigningu

Hæ erum komin til Oslo og erum a ædislegu tjaldstædi med utsyni yfir borgina.  Allt hefur gengid vel.  Gistum a tveim stodum i Svitjod, i Varberg og rett sunnan vid landamærin.  Seinni nottin tar gistum vid i kofa.  Tar var lika mjog gott utsyni yfir fjord og eyjar.  Tat rignir og rignir herna i Noregi en vedurspain fer batnandi,


Anna vid gosbrunn i Oslo

og ad fara ur gallanum i Oslo eftir mikla rigningarkeyrslu

en solin kom upp og svona var tad i gær i Bredvik


og lika svona.

Vid vitum ekki afhverju myndirnar verda ekki stærri en kennum ad sjalfsøgdu norskri tølvu um.



Herna eru nokkrar myndir teknar a leidinn til Noregsi:

jjjj

Gardar ad prufa Balalaika sem hann keypti i ferdinni.

Anna i leikfimi a aningarstad i Svidtjod

 

 

23.06.2008 19:06:51 / nordurlond

Allt 'a floti

Englendingar eiga til ordatiltækid: Tad rignir køttum og hundum (it's raining cats and dogs). Vid hofum komist ad tvi ad ef teir hefdu verid a okkar ferdalagi væru teir bunir ad breyta tessu 'i : Tad rignir t'igrisdyrum og ljonum :)  Tvi hofum vid vegna vedurutlits næstu daga akvedid ad flyta ferd okkar og tyggja heimbod hja kunningjum 'i Bergen og hjola 'a tveimur næstu dogum til Bergen strandleidina um m.a. Egersund, Flekkefjord, og Stavanger, og dvelja tar 'i nokkra daga eda tar til vid siglum heim.

Her fyrir nedan ma sja brot af deginum i dag i Kristjansand medan ad hann hekk turr.
http://www.geocities.com/skrudur/DSC01249.JPG
Vid høfnina
http://www.geocities.com/skrudur/DSC01250.JPG
'i  gøngugøtunni

 

» 2 hafa sagt sína skoðun

22.06.2008 18:42:45 / nordurlond

Enn meiri rigning

Vid erum komin til Kristjansand og buin ad lenda i ymsu. 

Gistum i smakofa i fyrrinott sem vid leigdum skammt fra Larvik og nutum sumarblidu fram eftir degi, og vorum rett buin ad dasama kyrrdina og fegurdina tar tann daginn og ætludum ad fara ad sofa tegar vid heyrdum flugvelarhljod og og i fleiri farartækjum, svo vid kiktum ut um gluggann og utsynid var eins og i biomynd: Tvær tyrlur flugu leitarflug fram og aftur yfir sjo og landi  og nokkrir batar med blikkandi sirenuljos teittust um fjordinn og løgreglubilar um vegina, Eftir nokkurn tima forum vid ad sofa og tegar vid voknudum var allt a bak og burt og vid fengum ekkert ad vita hvad var um ad vera.

I gær leigdum vid gamalt hjolhysi i strandbæ og gistum tar i nott eftir ad hafa tekid tatt i midsumars hatidarhøldum heimamanna, og tarna nutum vid rolegheitanna i sol og blidu og kvøddum stadinn med søknudi og heldum aleidis hingad til Kristjansand i mesta rigningarvedri sem vid høfum hreppt hingad til. Vorum vid bædi rennandi blaut tegar vid komum hingad og engin leid ad tjalda i tessu vedri svo vid endudum  a ibudarhoteli tar sem vid tokum allt okkar hafurtask upp ur bakpokunum og odrum kyrnum og skreyttum ibudina med, og litur hun nuna ut eins og turkhus:

 




 

.
Komin til Bergen!!!

Jæja ta erum vid komin til Bergen!  Vedrid var svo leidinlegt og utlit fyrir ennta verra ad vid flyttum okkur eins og vid gatum til Bergen. Okkur var bodid ad vera hja vinafolki i Bergen og tatum tat tatum vid med tokkum.  Og vonandi getum vid endurgoldid teim a Islandi sidar i sama.  Vid erum buin ad leggja ad baki 2.700 km. um norudlondin tru, Danmorku, Svithjod og Noreg ohappalaust og hofum ekki einusinni ordid vor vid nokkurt ohapp utan ad eitt hjol skoppadi undan hjolhysi i Svitjod.  I gær okum vid lengstu dagleid til tessa ruma 320 km.  En tat var einmitt svædid semm vid hofdum ætlad ad slora mest vid og aka adra leid sem er ca. 1000 km.  En fengum ekki radid vedrinu. En vid hofum haft tat mjog gott og sed margt og hlokkum til ad koma heim.' 

 

 

 

 

Holdum heim a morgun

Jæja ta erum vid buin ad græja hjolid og tilbuin til heimferdar a morgun.  Vid hofum haft tat mjog gott her i Bergen, heyrt og sed margt og kynnst morgu godu folki.  I gær forum vid langan tur med Gunn.  Vid saum m.a. husid sem Grieg bjo i asamt konu sinni a sumrin.  Vid skodudum lika gardinn en tar er margt ad sja t.d. litid hus sem hann notadi til tonsmida tar sem hann gat fengid frid og "grafhysi", en tau letu setja sinar jardnesku leyfar i helli langt upp i kletti og steinhellu fyrir dyrnar.
Og vid forum a alveg frabæran konsert i Os kirkju sem voru lokatonleikar Jass og blues hatidar i Os sem er rétt sunnan við  Berrgen.



Tetta eru hjonin Gunn og John Leiknes sem vid hofum notid gestrisni hja

Grieg (í fullri stærð) og  Gardar

Grafhysi Griegshjona

 

» 2 hafa sagt sína skoðun

 

Komin heim

http://www.geocities.com/skrudur/DSC01413.JPG
Já, við erum komin heim og myndin hér að ofan sýnir kjölfar Norænu þegar hún lagði upp til Seyðisfjarðar frá Bergen. 
Við gerðum mjög góðan og fjölbreyttan túr eins og við höfum tæpt á hér á síðunni. Hjóluðum um þrjú þúsund kílómetra um margbrotið landslag þriggja landa; í allskonar veðri;  við allskonar aðstæður. Gistum á allskonar stöðum: Í tjaldi, kofum, heimilum, hóteli og hjólhýsi. Gistingarnar voru af allskonar "standard", t.d. fjögra stjörnu íbúðahótel á einnar stjörnu verði . eins og stóð í auglýsingu Goldfinger Plasa í Kristiansand í Noregi ,sem reyndist svo vera einnar stjörnu hótel.
Hjóluðum fjölfarnar hraðbrautir og fáfarnar sveitaslóðir og allt þar á milli og það var ekki fyrr en á Fjarðarheiði sem hætta steðjaði að, þegar íslenska fjallalambið hljóp um á veginum í þokunni.  Það má kannski segja að siglingin heim hafi verið erfiðasti hluti ferðariinnar, en ekki sú afslöppun sem við héldum það yrði.  Því svefnfriðurinn var alltoff lítill í svefnpokaplássinu.  Komum þar afleiðandi ansi þreytt til Seyðisfjarðar, en ánægð með ferðina og erum enn að hvíla okkur.